Apríllistamenn Ness listamiðstsöðvar

Eftir velheppnað opið hús í Nesi listamiðstöð sl. helgi héldu nokkrir listamenn á braut og nýjir komu í þeirra stað. Feykir mun verða með myndir frá opnu húsi í Nesi listamiðstöð í páskablaði Feykis.

Apríl listamenn í Nesi listamiðstöð eru:

Edward F. Master frá Bandaríkjunum, edwardfmaster@gmail.com
Nadege Druzkowski frá Frakklandi, nadege@ndart.fr
Nicola Stead frá Bretlandi, nicolastead@cheerful.com
Roshni Robert frá Bandaríkjunum, wovenfingers@gmail.com
Kate Dambach frá Bandaríkjunum, kdambach@gmail.com
Þórunn Sigr. Þorgrímsdóttir, visionis@internet.is

Öll eru þau málarar nema Þórunn sem er rithöfundur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir