Vísnakvöld í Kakalaskála
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
21.02.2025
kl. 12.37
Laugardaginn 22. febrúar mun hópur hagyrðinga og vísnamanna úr Húnavatnssýslum, Skagafirði og Eyjafirði leiða saman hesta sína í Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði. Farið verður með ljóð og vísur, nýjar og gamlar, og ekki ólíklegt að einhverjar verði til á staðnum. Þessu má enginn vísnavinur missa af.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.