Uppsögn á samningi við SÍ og Heilbrigðisráðuneytið vegna reksturs Sæborgar á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
04.11.2024
kl. 23.57
Stjórn Félags- og skólaþjónustu A-Hún fundaði þann 29. október síðastliðinn og tók þar ákvörðun um að segja upp samningi byggðasamlagsins við Sjúkratryggingar Íslands og Heilbrigðisráðuneytið vegna reksturs Hjúkrunarheimilisins Sæborgar á Skagaströnd. Í frétt á vef Skagastrandar segir að ákvörðunin sé tekin að vel ígrunduðu máli enda ekki forsvaranlegt að sveitarfélögin sem að rekstrinum standa haldi áfram að greiða tugi milljóna með rekstrinum árlega þegar verkefnið er ekki á ábyrgð sveitarfélaga lögum samkvæmt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.