Spenntir nemendur Höfðaskóla tóku viðtal við Herra Hnetusmjör

Nemendur í valfaginu skólablað í Höfðaskóla hópast fyrir framan tölvuna og áttu spjall við Herra Hnetusmjör. MYND: HÖDÐASKÓLI.IS
Nemendur í valfaginu skólablað í Höfðaskóla hópast fyrir framan tölvuna og áttu spjall við Herra Hnetusmjör. MYND: HÖDÐASKÓLI.IS

Nemendur í valgreininni skólablað í Höfðaskóla á Skagastrond eru að leggja lokahönd á blaðið sem á að koma út fyrir jólin eða svo segir í frétt á vefsíðu skólans. Í blaðinu verða ýmis viðtöl og var stóri draumurinn að fá að taka viðtal við Herra Hnetusmjör sem flestir, ef ekki allir lesendur Feykis, ættu að hafa heyrt um, enda kappinn einn alvinsælasti tónlistarmaður landsins og fer nú á kostum með félögum sínum í IceGuys.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir