Skagfirðingur tekur við stöðu bæjarstjóra á Ísafirði
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
04.12.2024
kl. 10.35
Sigga Júlla er dóttir Önnu Árnínu og Brynleifs á Steinhólum í Hjaltadal, áður Dalsmynni, og er því systir Sigurlaugar, Guðrúnar og Árna. MYND AF VEF ÍSAFJARÐAR
Í alþingiskosningunum um liðna helgi kusu Norðvestlendingar bæjarstjórann á Ísafirði á þing. Ísfirðingar voru fljótir til og skipuðu Skagfirðing í embættið í stað Örnu Láru Jónsdóttur, oddvita Samfylkingarinnar. Það er Sigríður Júlía Brynleifsdóttir frá Dalsmynni í Hjaltadal sem verður næsti bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.