Lambakórónur og sítrónumús | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 32, 2024, voru þau Ragnheiður Matthíasdóttir og Halldór Halldórsson en það voru þau Lóa og Muggur sem skoruðu á þau hjón. Ragnheiður starfar sem deildarstjóri á yngsta stigi í Árskóla og Halldór er héraðsdómari á Sauðárkróki.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Sorpmóttaka Hofsósi
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Sorpmóttaka Hofsósi – Jarðvegsskipti og girðing 2025. Opnunardagur tilboða er áætlaður þann 6. mars næstkomandi en verkinu í heild skal lokið 1, júlí 2025.Meira -
Ómótstæðilegir saltfiskréttir | Matgæðingur Feykis
Hjördís Stefánsdóttir, systir Ómars Braga, tók mjög ánægð við áskoruninni um að vera næsti matgæðingur Feykis og deilir hér mjög góðum uppskriftum með áskrifendum sem birtust í tbl. 38, 2024. Hjördís er að sjálfsögðu fædd og uppalin á Sauðárkróki.Meira -
Fortíð og nútíð mætast í nýjum kórverkum fyrir Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
Tónlistarkonan Sigurdís Tryggvadóttir frá Ártúnum í Blöndudal hefur samið og útsett tvö ný kórverk fyrir Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í tilefni af 100 ára afmæli kórsins. Verkin eru við ljóð Jónasar Tryggvasonar sem var afabróðir Sigurdísar. Jónas stjórnaði kórnum í sjö ár og samdi og útsetti mörg lög fyrir kórinn, þar á meðal Ég skal vaka, hans þekktasta verk.Meira -
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps 100 ára
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps verður hvorki meira né minna en 100 ára í ár og má segja að kórinn sé að hefja sannkallað afmælisár. Fyrstu tónleikar tilefnisins verða haldnir í Blönduóskirkju þriðjudaginn 25. febrúar nk. og hefjast tónleikarnir klukkan 20:00.Meira -
Viðurkenningar veittar á aðalfundi Félags kúabænda í Skagafirði
Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði 2025 var haldinn 27. janúar sl. á Kaffi Krók. Vel var mætt á fundinn að venju og voru gestir fundarins að þessu sinni Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtaka Íslands og Rafn Bergsson formaður Nautgripadeildar BÍ. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og urðu örlitlar breytingar í stjórn.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.