Gæsasalat og hreindýrasteik | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
07.01.2025
kl. 12.00
Matgæðingar vikunnar í tbl 44 árið 2023 voru Elvar Örn Birgisson og Elín Petra Gunnarsdóttir. Þau eiga saman fjögur börn: Birgittu Katrínu 9 ára, Þorvald Heiðar 6 ára, Álfheiði Báru 4 ára og Rúrik Örn eins árs. Elvar og Elín búa á bænum Ríp í Hegranesinu þar sem þau eru með sauðfjárbú, ferðaþjónustu og hross í fjölskyldurekstri með foreldrum Elvars og systkinum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.