Mætum á staðinn – íbúalýðræði í sveitarfélaginu Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
27.11.2018
kl. 08.03
Íbúalýðræði og samráð við íbúa eru orð sem voru mikið notuð í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga síðastliðið vor. Í því samhengi var meðal annars talað um þátttökuaðferðir, en þær eru nokkrar og mis bindandi. Nú í haust var tekin samhljóða ákvörðun í sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar að bjóða íbúum upp á opna íbúafundi þar sem rædd verður fjárhagsáætlun ársins 2019 og íbúum gefinn kostur á að koma með sínar hugmyndir um áhersluatriði í þjónustu og framkvæmdum.
Meira