Hér er Skagfirðingur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
21.12.2018
kl. 08.23
Trjágreinarnar með gulnuðu laufi sem umvefja jólablað Feykis 2018 eru greinar gulvíðis (Salix phylicifolia) sem á rætur að rekja í Fögruhlíð í Austurdal í Skagafirði. Það sem er eftirtektarvert og raunar merkilegt við þennan víðir er að hann ólíkt flestum öðrum lauftrjám, heldur sölnuðu laufinu langt fram á vetur. Þetta má greinilega sjá á myndinni sem tekin er í Kópavogi 16. desember 2018.
Meira