Ferðast með Guðrúnu frá Lundi - Áskorendapenninn Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
16.02.2019
kl. 08.03
Í þessum rituðum orðum er ég enn á ný að leggja upp í ferðalag með skáldkonunni góðu Guðrúnu frá Lundi. Undanfarin misserin höfum við stöllur ferðast víða, ásamt langömmubarni hennar, Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur. Líklega víðar en Guðrún gerði nokkurn tímann í lifanda lífi. Hefur það verið ánægjulegt að leggja lóð á vogaskálarnar til að halda á lofti nafni þessarar merku konu.
Meira