Vinnuhestar - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
03.03.2019
kl. 08.35
Í fyrstu grein minni hér í Feyki þetta árið skrifaði ég um landpósta og pósthesta. Segja má að rökrétt framhald þess sé að fjalla um vinnuhesta en í sjálfu sér voru pósthestarnir vinnuhestar; þeir voru flestir notaðir sem áburðarhestar undir póstkoffortunum en póstarnir voru ríðandi. Nema þá í þeim tilfellum sem þeir fóru ókleif fjöll hestum eða aðrar slíkar vegleysur að þeir yrðu að fara fótgangandi eða þá að þeir færu sjóveg.
Meira