A-Húnavatnssýsla

Frumsýning í kvöld

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frumsýnir leikrit, eftir samnefndri kvikmynd „Með allt á hreinu“ í kvöld fimmtudaginn 22. febrúar í Bifröst á Sauðárkróki. Íslensk kvikmyndaklassík frá 1982 eftir Ágúst Guðmundsson, Eggert Þorleifsson og Stuðmenn. Tónlistar- og grínmynd sem fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.
Meira

Fannar Örn Kárason spilar með Úrvalsliði Norðurlands

Þessa dagana eru nokkur ungmenni fædd 2010 frá Knattspyrnudeild Tindastóls á æfingum í Boganum á Akureyri en þau hafa verið á reglulegum æfingum hjá Hæfileikamótun KSÍ í vetur.
Meira

Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar

Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17-18 í samstarfi við Kiwanisklúbbinn Freyju í stóra salnum/fundarsal Skagafjarðar, Sæmundargötu 7a (2. hæð) á Sauðárkróki.
Meira

Gul viðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Strandir og Norðurland vestra
Meira

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Héraðsbókasafn Skagfirðinga auglýsir bókamarkað í Safnahúsinu. 
Meira

Fljótamót um páskana

Ferðafélag Fljóta stendur fyrir skíðagöngumóti í Fljótum föstudaginn langa ár hvert. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og keppt er í öllum aldursflokkum.
Meira

Ríflega 40 milljónir í styrk á Norðurlandi vestra

Á vef SSNV segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar af fékk SSNV þrjá styrki fyrir samtals 40.500.000 kr.
Meira

Taka í notkun meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun þann 22. febrúar 2024. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Hraðamyndavélar eru fyrst og fremst settar upp á köflum þar sem slys eru mörg, en einnig er lögð áhersla á að setja slíkan búnað upp í jarðgöngum til að draga úr líkum á að slys verði.
Meira

Dropinn holar steininn

Dropinn holar steininn eru upphafsorð bókunar skólaráðs Varmahlíðarskóla undir málaflokknum þróun mála á viðhaldi skólans. Miklar umræður hafa verið þegar kemur að viðhaldi og viðbyggingu við Varmahlíðarskóla undanfarin ár. Nú er það orðið ljóst að viðhald Varmahlíðarskóla er ekki á dagskrá í fjárhagsáætlun Skagafjarðar. Viðhaldi hefur stöðugt verið slegið á frest, að sögn vegna væntanlegra framkvæmda sem enn hafa þó ekki verið tímasettar en hafa lengi verið taldar í augsýn og eðli málsins samkvæmt eru vangaveltur um hvað þarf að bíða lengi eftir að þær framkæmdir hefjist.
Meira

Björgunarsveitin Strönd Eldhugi ársins 2023

Í byrjun febrúar óskaði Sveitarfélagið Skagaströnd eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins í Eldhugi/eldhugar ársins 2023. Tilnefna mátti einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki og viðurkenninguna átti að veita á Þorrablóti Kvenfélagsins einingar í Fellsborg þann 17. febrúar. 
Meira