Segjum já við gjaldfrjálsum skólamáltíðum Skagafjörður!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2024
kl. 09.38
Í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum leggur verkalýðshreyfingin áherslu á að hluti gjaldskrárhækkana sveitarfélaga frá síðustu áramótum verði dregin til baka, að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað og að skólamáltíðir verði gjaldfrjálsar. Svo virðist sem einhver sveitarfélög leggist því miður gegn gjaldfrjálsum skólamáltíðum en ríkið kemur til með að greiða 75% þess kostnaðar, eða tæpa 4 milljarða af 5 milljörðum.
Meira