Endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
05.03.2024
kl. 11.04
Á vef Húnaþings vestra segir að á 1207. fundi byggðarráðs sem fram fór 4. mars 2024 var staðfestur samningur við menningar- og viðskiptaráðuneytið vegna tilmæla fjárlaganefndar um stuðning vegna endurbóta á Félagsheimilinu Hvammstanga.
Meira