Söfnunarkvöld FNV í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
11.03.2024
kl. 15.56
Nemendur í lífsleikni áfanganum Siðferði og mannréttindi í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra ætla að halda söfnunarkvöld í sal bóknámshúss FNV frá kl.19-21 mánudaginn 11. mars til styrktar Krabbameinsfélags Skagafjarðar.
Meira