Það helsta um ræktun riðuþols - allt á einum stað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
20.08.2024
kl. 13.15
Áfram heldur Karólína Elísaetardóttir í Hvammshlíð að auðvelda okkur lífið í baráttunni við riðu. Til þessa voru upplýsingar um riðuvarnir dreifðar víða og það þoldi Karólína illa.– Sumt fannst hjá MAST, annað hjá RML, svo voru alls konar erlendar vísindagreinar, reglugerðir og ekki síst stakar greinar í Bændablaðinu. Núna er hægt að nálgast upplýsingarnar allar á einum stað.
Meira