Vatnsdalshólahlaupin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.08.2024
kl. 12.30
Það er óhætt að segja að menningarlífið í Húnabyggð hafi verið metnaðarfullt og til fyrirmyndar fyrir önnur sveitarfélög í sumar og um komandi helgi hátíð, Vatnsdæluhátíð og meðal þess sem er á dagskrá laugardaginn 17. ágúst er hlaup og rathlaup í einstakri náttúru.
Meira