Lára Sigurðardóttir söng sig inn á Samfés
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.03.2025
kl. 13.38
Síðastliðinn föstudag, 14. mars, fór fram Norður Org, söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi, fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Var þetta í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin á Króknum og voru þar samankomin um 550 ungmenni frá félagsmiðstöðvum víðsvegar af Norðurlandi til þess að fylgjast með sínum fulltrúum spreyta sig á sviðinu.
Meira