Skattaskil til 14. mars
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2025
kl. 15.03
Á vefnum skatturinn.is segir að opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2025, vegna tekna 2024, á þjónustuvef Skattsins. Frestur til að skila er til 14. mars. Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á framtalið og því fljótlegt og auðvelt að yfirfara upplýsingar, bæta við ef eitthvað vantar og staðfesta að lokum.
Meira