Byggðarráð Húnabyggðar vill að KS komi fram við starfsmenn af virðingu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
15.11.2024
kl. 09.47
Í fundargerð byggðarráðs Húnabyggðar í gær er lýst yfir þungum áhyggjum af „...þeim fréttum sem nú berast frá Kaupfélag Skagfirðinga (KS) vegna hagræðingaraðgerða í starfsemi félagsins í kjölfar sameiningar KS og Kjarnafæði - Norðlenska hf. (KN). Áhyggjurnar snúa fyrst og fremst að þeirri óvissu sem ríkir um þær ákvarðanir sem búið er að taka, kynna á fundi og að því er virðist ekki fyrir starfsmönnum félagsins.“
Meira