Brynhildi Erlu veitt Silfurmerki ÍSÍ á ársþingi USAH
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
20.03.2025
kl. 11.01
Á heimasíðu Íþrótta og Ólympíusambands Íslands segir að ársþing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga hafi farið fram þann 16. mars sl. í matsal Húnaskóla á Blönduósi. Þar segir einnig að þingið hafi gengið vel fyrir sig og var ágætlega mætt á það. Þar fluttu Halldór Lárusson og Sigríður Inga Viggósdóttir, svæðisfulltrúar svæðisstöðvarinnar á Norðurlandi vestra, kynningu á starfi og hlutverki svæðisstöðvanna, sem er samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ. Svæðisstöðin á Norðurlandi vestra nær yfir starfssvæði USAH, USVH og UMSS.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.