Breyting á talmeinaþjónustu í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.03.2025
kl. 10.55
Þann 1. apríl 2025 verður breyting á talmeinaþjónustu í Húnaþingi vestra, þetta kemur fram á vef þeirra hunathing.is. Hingað til hefur Tappa séð um fjarþjónustu í gegnum tölvu en eftir 1. apríl mun Brynhildur Þöll Steinarsdóttir talmeinafræðingur sjá um þjónustu, greiningar og gerð þjálfunaráætlana fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra.
Meira