Sparibaukur ríkisins gildnaði á föstudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
09.03.2025
kl. 15.35
Lögreglan á Norðurlandi vestra var á glannaveiðum nú á föstudaginn og fiskaði betur en vonir stóðu til. Í færslu á Facebook-síðu LNV segir að í Húnavatnssýslum einum hafi verið höfð afskipti af 30 ökumönnum vegna hraðaksturs en algengur hraði var 110-120. Þó nokkrir mældust á 130 eða hraðar.
Meira