Vatnsnesvegur :: Erindi umboðsmanns barna tekið til umfjöllunar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2022
kl. 08.20
Í kjölfar ábendinga um ástand Vatnsnesvegar, sem þjónar meðal annars skólaakstri, sendi Salvör Nordal, umboðsmaður barna, þann 24. ágúst, bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, þar sem meðal annars var bent á mikilvægi þess að stjórnvöld forgangsraði fjármagni til verkefna sem varða réttindi og hagsmuni barna með beinum hætti. Er ráðherra hvattur til að „bregðast við því ófremdarástandi sem myndast hefur á Vatnsnesvegi og standa við fyrirheit um uppbyggingu öruggra og barnvænna samgönguinnviða um land allt.
Meira