Sala á Neyðarkalli Björgunarsveitanna hafin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
03.11.2023
kl. 09.32
Í gær fimmtudag, hleyptu Forseti Íslands, hr. Guðni TH. Jóhannesson og forsetafrúin Eliza Reid, sölu Neyðarkalls Björgunarsveitanna af stað með formlegum hætti. Forsetinn og Eliza Reid tóku við stórum Neyðarkalli við færanlega stjórnstöð björgunarsveita á SV horninu, við Perluna í gær.
Meira