Tindastóll tekur á móti Stjörnunni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
09.11.2023
kl. 11.28
Meistaraflokkur karla í körfubolta tekur á móti Stjörnunni úr Garðabæ í Síkinu í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:15. Hamborgararnir á sínum stað frá 18:15 eins og fram kemur á Facebooksíðu deildarinnar. Tindastólsbúðin verður að sjálfsögðu opin og hægt að nálgast árskortin. Fjölmennum í Síkið. Áfram Tindastóll
Meira