Formleg opnun tveggja nýrra vega og brúar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
06.11.2023
kl. 12.25
Í dag mánudaginn 6. nóvember klukkan 14:30 munu Sigurður Ingi Jóhannsson og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opna formlega nýja Þverárfjallsveginn í Refasveit og Skagastrandarveg um Laxá. Klippt verður á borða við ný gatnamót Þverárfjallsvegar og Skagastrandarvegar. Framkvæmdir hófust haustið 2021 og voru áætluð verklok í nóvember 2023. Umferð var hleypt á nýja veginn í síðasta mánuði.
Meira