Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu veitir viðurkenningar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.11.2023
kl. 09.49
Á heimasíðu Húnahornsins www.huni.is segir að þann 11. nóvember var haldin hin árleg uppskeruhátíð búgreinafélaga í Austur-Húnavatnssýslu í Félagsheimlinu á Blönduósi þar sem FSAH veitti verðlaun fyrir góðan árangur í sauðfjárrækt.
Meira