10 dagar til jóla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.12.2023
kl. 08.42
Úfffff hvað það er dökkt yfir eitthvað núna og leiðinlegt veður.... Eru ekki allir búnir að ganga frá trampólínunum:) hehehe Þetta er allavega svona dagur sem að býður upp á að vera bara heima eftir vinnu undir teppi í ullarsokkum og þykkri peysu með heitt súkkulaði og piparkökur:)
Meira