Róbert Daníel áhugaljósmyndari var á ferðinni á Króknum í gær
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.12.2023
kl. 06.40
Feyki hefur ótrúlega gaman að því að fá sendar myndir til að birta á Feykir.is og fengum við sendar nokkrar góðar frá Króknum. Róbert Daníel, áhugaljósmyndari, frá Blönduósi var á ferðinni á Króknum í gær með drónann sinn og smellti nokkrum góðum. Takk fyrir Róbert:)
Meira