Hollvinasamtök HSN á Blönduósi bæði gáfu og þáðu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.12.2023
kl. 15.02
Á huni.is segir að sl. viku hafi stjórn Hollvinasamtakanna á Heilbrigðisstofnun Blönduóss afhent tvo björgunarstóla/flóttastóla til sjúkrahússins og eiga þeir eftir að koma sér afar vel ef rýma þarf húsnæðið í skyndi og ekki er hægt að nota lyfturnar í húsinu. Þá fengu Hollvinasamtökin einnig afhenta peningagjöf frá systkinunum á Hofi í Vatnsdal, þeim Ingunni, Páli, Hjördísi og Jóni, til minningar um móður þeirra frú Vigdísi Ágústsdóttur.
Meira