V-Húnavatnssýsla

Formannstilkynning Sambands ungra Framsóknarmanna

Ég heiti Gunnar Ásgrímsson og býð mig fram til formanns Sambands ungra Framsóknarmanna.
Meira

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ orðin aðgengileg á netinu

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ er nú orðin aðgengileg á netinu. Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft gagn af að hafa í vasanum og símanum á meðan móti stendur.
Meira

549 selir taldir í Selatalningunni miklu

Selatalningin mikla fór fram sl. sunnudag en hún er haldin árlega á vegum Selaseturs Íslands sem staðsett er á Hvammstanga. 
Meira

Beint frá býli dagurinn - 15 ára afmælishátíð

Í tilefni af 15 ára afmæli Beint frá býli félagsins, verður blásið til afmælishátíðar um land allt 20. ágúst.
Meira

Íbúum fjölgar og fjölgar á Hvammstanga

„Hér rjúka lóðirnar út og hafa gert undanfarin ár. Það er nýbúið að taka tvo grunna og búið að úthluta lóð fyrir raðhúsi, bara allt í gangi,” segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra í viðtali við Magnús Hlyn á Stöð2. Í fréttinni kemur fram að íbúum fjölgar og fjölgar á Hvamsstanga en þar eru nú tvö ný hverfi í byggingu.
Meira

Endurkomusigur hjá Kormáki/Hvöt á Hvammstanga í dag

Það virðist fátt geta stoppað lið Kormáks/Hvatar þessa dagana. Þeir voru í það minnsta á eldi á Eldi í Húnaþingi þegar þeir tóku á móti Vestmannaeyingum í liði KFS á Hvammstanga í dag. Gestirnir skutu Húnvetningum raunar skelk í bringu þegar þeir náðu forystunni snemma leiks en þegar upp var staðið þá bættu heimamenn enn stöðu sína í toppbaráttu 3. deildar og unnu góðan 3-1 sigur.
Meira

Brekkusöngur með Gvendi á Bakka í kvöld

Eldurinn í Húnaþingi logar núna stöðugt með hverjum viðburðinum á fætur öðrum. 
Meira

Staða framkvæmda við sundlaugina á Hvammstanga

Á heimasíðu Húnaþings vestra er greint frá því að síðustu vikur hefur áfram verið unnið að því að ljúka við tengivinnu í kjölfar gerð lagnakjallarans við sundlaugina á Hvammstanga.
Meira

Fagmennska, traust og framsækni á eftir að skila sér til eflingar landsbyggðunum

„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti fagmennsku og framsækni,” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður eftir fjögurra ára stjórnarsetu. „Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar.”
Meira

Selatalningin mikla fer fram á sunnudaginn

Selatalningin mikla á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga núna nk. sunnudag, 30. júlí.
Meira