Besta leiðin til að spara klósettpappír? - Myndband
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
26.03.2020
kl. 13.33
Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að fólk um víða veröld hefur hamstrað klósettpappír í skugga Covid19 verunnar og enginn leið að skilja hvers vegna. Margir brandarar og sögur hafa orðið til vegna þessa og jafnvel vídeó. Feykir rakst á skemmtilegan fróðleik um það hvernig komast má hjá hamstri með einföldum sparnaðaraðgerðum heima hjá sér.
En nyttig lille info
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.