Sverrir Bergmann á þing

Sverrir Bergmann Magnússon. Kannski ekki nýgreiddur en næs! MYND FACEBOOK
Sverrir Bergmann Magnússon. Kannski ekki nýgreiddur en næs! MYND FACEBOOK

Skagfirðingurinn Sverr­ir Berg­mann Magnús­son, varaþingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi skrifaði í dag und­ir dreng­skap­ar­heit á Alþingi samkvæmt frétt á mbl.is.

Sverrir kem­ur tíma­bundið á þing í stað Ásu Berg­lind­ar Hjálm­ars­dótt­ur. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir