Látið reyna á tvær leiðir varðandi matarsendingar til eldri borgara utan Sauðárkróks
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
11.03.2025
kl. 10.42
Á fundi félagsmála- og tómstundanefndar Skagafjarðarvar þann 6. mars var tekin fyrir tillaga um matarþjónustu við eldri borgara en í tæp tvö ár hefur verið leitað leiða til að sinna þessari þjónustu til eldri borgara sem búa utan Sauðárkróks. Minnihluti sveitarstjórnar hafði í febrúar sagt meirihlutann skorta vilja til þess að veita þjónustuna. Á fundi nefndarinnar í síðustu viku var loks ákveðið að bjóða upp á tvær leiðir fyrir eldri borgara en þó þykir ljóst að ekki geta allir nýtt þær.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.