Úrslitakeppnin verður ótrúleg!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
12.03.2025
kl. 14.44
Feykir sagði frá því í morgun að Stólastúlkurnar hans Israel Martin hefðu í gær tryggt sæti sitt í efstu deild og sömuleiðis þátttökurétt í úrslitakeppni Bónus deildarinnar sem hefst um mánaðamótin næstu. Þær eiga þó enn eftir að spila við lið Stjörnunnar hér heima og þá kemur í ljós hverjir andstæðingarnir verða í úrslitakeppninni og dreymir örugglega marga að öflugt lið Þórs á Akureyri verði andstæðingurinn – í það minnsta upp á stemninguna. Israel Martín svaraði nokkrum spurningum Feykis í morgun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.