„Finnst amma alltaf vera hjá mér þegar ég er að gera handavinnu“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
15.06.2024
kl. 14.26
Helga Þórey og fjölskylda fluttu í Skagafjörðinn haustið 2018 og eru búin að koma sér vel fyrir á Hofsósi, þar líður þeim best. Helga Þórey er ættuð úr Óslandshlíðinni, afi hennar og amma, Leifur og Gunna, voru bændur á Miklabæ. Hún var svo lánsöm að fá að eyða miklum hluta æsku sinnar hjá þeim. Helga Þórey er fædd og uppalin á Akureyri, en varði sumarfríunum í sveitinni hjá ömmu og afa, sem var svo dýrmætt.
Meira