Þórður Ingi er fyrsti meistari PKS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
17.11.2024
kl. 18.25
Meistaramót karla hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar fór fram í gær, laugardaginn 16. nóvember. Til leiks mættu 14 einbeittir félagar. Í úrslitum var það Þórður Ingi Pálmarsson sem stóð uppi sem sigurvegari og er því fyrsti meistari PKS.
Meira