Mynd Óskars Páls, Árnar þagna, sýnd í Króksbíó
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
22.11.2024
kl. 09.00
Óskar Páll Sveinsson ætlar að koma á heimaslóðir og bjóða Skagfirðingum í bíó. Næstkomandi mánudag kl. 20. sýnir hann í Sauðárkróksbíói heimildamyndina Árnar þagna sem fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu fjölskyldna í sveitum Íslands og Noregs sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir.
Meira