Rótarýklúbburinn býður til ókeypis jólahlaðborðs í tíunda sinn

Frá jólahlaðborði Rótarýklúbbsins 2018. MYND: ÓAB
Frá jólahlaðborði Rótarýklúbbsins 2018. MYND: ÓAB

Það styttist í aðventuna og í Skagafirði verða ljós tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi laugardaginn 30. nóvember. Sama dag standa Rótarýfélagar fyrir jólahlaðborði í íþróttahúsinu en þangað er öllum boðið og borða saman hangikjöt eða hamborgarhrygg og annað sem nauðsynlegt er. „Okkur Rótarýfélögum finnst þetta afskaplega gefandi, skemmtilegt og mikilvægt verkefni þar sem við sýnum í verki að við viljum láta gott af okkur leiða fyrir samfélagið,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, forseti Rótarýklúbbs Sauðárkróks, í spjalli við Feyki.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir