Ilze tekur sæti Mélissu hjá Stólastúlkum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
27.11.2024
kl. 13.52
Ákveðið hefur verið að gera breytingar á leikmannahópi kvennaliðs Tindastóls. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Melissa Diawkana hafi kvatt liðið og í hennar stað hafi verið samið við hina lettnesku Ilze Jakobsone. Ilze er mætt til landsins og verður klár fyrir næsta leik.
Meira