Rökkurganga í Glaumbæ 1. desember
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
29.11.2024
kl. 10.21
Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga skellir sér í sauðskinnsskóna – eða kuldaskóna – á sunnudaginn 1. desember og býður gestum að njóta samveru í rökkrinu í gamla bænum í Glaumbæ. „Andrúmsloftið í bænum verður eins og við jólaundirbúning um 1900,“ segir í tilkynningu frá safninu.
Meira