Leiðbeinanda vikið frá störfum eftir að 30 börn máttu þola ofbeldi í skólabúðum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.04.2023
kl. 13.04
Á síðasta ári tók Ungmennafélag Íslands við rekstri Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði. Á heimasíðu UMFÍ segir að í búðunum fái „...nemendur tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika og veikleika til þess að bæta félagsfærni sína.“ Nú fyrir helgi sagði RÚV frá því að hópur tólf til þrettán ára nemenda hafi þurft að þola ofbeldi í búðunum í síðustu viku og hafi leiðbeinanda í framhaldinu verið sagt upp störfum og börnunum boðin sálræn aðstoð.
Meira