Ómótstæðilegir saltfiskréttir | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
18.02.2025
kl. 14.51
Hjördís Stefánsdóttir, systir Ómars Braga, tók mjög ánægð við áskoruninni um að vera næsti matgæðingur Feykis og deilir hér mjög góðum uppskriftum með áskrifendum sem birtust í tbl. 38, 2024. Hjördís er að sjálfsögðu fædd og uppalin á Sauðárkróki.
Meira