Opnir lófar og fallegir draumar | Króksblótspistill 70 árgangsins
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Lokað efni
16.02.2025
kl. 11.47

70 árgangurinn var aldrei verulega fjölmennur á Króknum, yfirleitt tæplega 40 sálir. Þessir voru mættir til blótshalds og stóðu sig með prýði. MYND AÐSEND
Er það staðreynd að sofni maður með opna lófa þá dreymi mann frekar blíðuhót og fjöruga bólfélaga? Sofni maður með kreppta hnefa dreymi mann hins vegar tómt basl og erfiða baráttu?
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Opið fyrir umsóknir í tvo sjóði hjá UMFÍ
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.04.2025 kl. 13.29 siggag@nyprent.isÁ vef UMFÍ segir að búið er að opna fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ og Umhverfissjóð UMFÍ. Sjóðirnir gagnast afar vel þeim sem leita eftir stuðningi við félags- og íþróttastarf og umhverfisverkefni. Rétt til umsóknar úr sjóðunum eiga sambandsaðilar UMFÍ, aðildarfélög sem eru virk í starfi og deildir innan þeirra. Einnig eiga stjórn og nefndir UMFÍ rétt á að sækja um styrk úr sjóðunum.Meira -
Rabarbarafreyðivín þróað á Hvammstanga
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.04.2025 kl. 11.50 siggag@nyprent.isBændablaðið segir frá því að á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni, Rabarbarafreyðivínið Hret, og er áætlað er að það komi á innlendan markað árið 2026. Forsvarsmenn Hrets þær stöllur Hrund Jóhannsdóttir og Greta Clough vinna um þessar mundir að þróun á íslensku freyði- og ávaxtavíni. Markmiðið er að þróa farsælt vörumerki með áherslu á íslenskan uppruna en á alþjóðlegum markaði.Meira -
Domi ráðinn þjálfari yngri flokka hjá Hvöt
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.04.2025 kl. 11.26 siggag@nyprent.isStjórn knattspyrnudeildar Hvatar hefur ráðið Juan Carlos Dominguez Requena (Domi) í starf þjálfara yngri flokka hjá deildinni frá og með 1. apríl 2025. Dom kemur til deildarinnar frá Tindastól þar sem hann hefur þjálfað yngri flokka undanfarin ár.Meira -
Barnaleikritið Ferðin á heimsenda frumsýnd í kvöld
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 03.04.2025 kl. 11.21 siggag@nyprent.isLeikfélag Blönduóss frumsýnir í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl, í Félagsheimilinu á Blönduósi, barnaleikritið Ferðin á heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Stór og flottur leikhópur á öllum aldri tekur þátt í sýningunni og er það hinn reyndi leikstjóri, Sigurður Líndal sem stýrir hópnum.Meira -
Stólarnir tóku fyrsta sigurinn í einvíginu gegn Keflvíkingum
Það reyndist raunin, líkt og Feykir hafði bent á í morgun, að Keflvíkingar voru sýnd veiði en ekki gefin. Þeir mættu brattir til leiks í Síkinu í kvöld í fyrstu rimmu deildarmeistara Tindastóls og Suðurnesjapiltanna í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Eftir sveiflukenndan leik þá var það loks í blálokin sem Stólarnir tryggðu sér sigurinn eftir að gestirnir höfðu leitt með fjórum stigum í hálfleik. Lokatölu 94-87 og næst liggur leiðin í Keflavíkina.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.