Shaniya Jones til liðs við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.07.2024
kl. 01.59
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við hina bandarísku Shaniya Jones um að spila með liði Stólastúlkna í Subway deild kvenna á komandi tímabili. Shaniya er 24 ára leikstjórnandi sem kemur til liðsins frá efstu deildinni í Króatíu þar sem hún skilaði yfir 25 stigum að meðaltali í leik.
Meira