30% aukning í laxveiði milli ára
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.10.2024
kl. 10.49
Húnahornið fylgist að venju vel með laxveiðinni í Húnavatnssýslum og á landinu öllu en í frétt á vefnum í gær segir að bráðabirgðasamantekt Hafrannsóknastofnunar sýni að heildarfjöldi stangveiddra laxa í sumar hafi verið um 42.400 fiskar, sem er um 30% aukning frá árinu 2023 en um 2% undir meðalveiði áranna 1974-2023.
Meira