Ákvörðun um lokun á Blönduósi er endanleg
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.03.2025
kl. 12.45
Húnahornið segir frá því að ákvörðun um lokun sláturhúss Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi sé endanleg og að henni verði ekki snúið við. Fram kemur að starfseminni í núverandi mynd verðu hætt en að það muni taka einhvern tíma að leggja hana niður endanlega.
Meira