Heimagert ítalskt pasta með kúrbítssósu og burratablöndu | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
04.02.2025
kl. 08.50
Matgæðingur vikunnar í tbl. 16, 2024, var Áróra Árnadóttir en hún er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Faðir hennar er Árni Gunnarsson, frá Flatatungu, og móðir hennar er Elenóra Jónsdóttir, aðflutt að sunnan en búin að búa á Króknum í yfir 20 ár. Áróra býr í Kaupmannahöfn með kærastanum sínum Tommaso, sem er frá Ítalíu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.