Starfsfólk Textílmiðstöðvarinnar heimsækir Borås í Svíþjóð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.03.2025
kl. 12.06
Stelpurnar í Textílmiðstöð Íslands, Þekkingasetrið á Blönduósi, sögðu frá því í byrjun mars á Facebook-síðunni sinni að þær séu nýkomnar heim frá Svíþjóð, nánar tiltekið Borås, vegna fundar í ,,Norðurslóðarverkefninu" Threads sem er mjög áhugavert verkefni. THREADs - Interreg NPA (,,Þræðir") er þriggja ára verkefni þar sem markmiðið er að draga verulega úr textílúrgangi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.